Innsend umsögn
Nafn: | Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar |
---|---|
Númer umsagnar: | 14 |
Landsvæði: | Reykjanesskagi - Hengilssvæði (Háhiti) |
---|---|
Virkjunarhugmynd: | Bitra (74) |
Umsögn: | Með framlagðri tillögu til þingsályktunar um vernd og orkunýtingu landsvæða er reynt að sætta ólík sjónarmið um vernd og nýtingu landsvæða. Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar hvetur Alþingi til að samþykkja tillöguna svo að hefja megi nú þegar markvissa uppbyggingu í nýtingu orkuauðlinda á þeim svæðum sem sátt er um að nýta til slíks. |
---|
Fylgigögn: |
---|