Innsend umsögn
Nafn: | Hjördís Finnbogadóttir |
---|---|
Númer umsagnar: | 187 |
Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
---|---|
Virkjunarhugmynd: |
Umsögn: | Fer fram á að Þjórsá verði sett í verndarflokk (Holta-, Hvamms- og Urriðafossvirkjanir). Engin ástæða er til að spilla einni fallegustu sveit landsins frekar en orðið er með virkjunum í lífæð hennar Þjórsá. Tími er kominn til að íbúar við Þjórsá fái notið mannréttinda og hafi frið fyrir Landsvirkjun |
---|
Fylgigögn: |
---|