Innsend umsögn
Nafn: | Árdís Jónsdóttir |
---|---|
Númer umsagnar: | 207 |
Landsvæði: | Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið) |
---|---|
Virkjunarhugmynd: | Hvammsvirkjun (29) |
Umsögn: | Mín athugasemd gengur fyrst og fremst út á að áhrifin á fólkið og samfélagið er einskis metið. Litið gert úr landslagi og landslagsbreytinum og lífríkið hefur ekki verið rannsakað sem skyldi. Við verðum að láta náttúruna njóta vafans. Ég fagna að Þjórsárver skuli vera í verndarflokki. |
---|
Fylgigögn: |
---|