Innsend umsögn

Nafn: Svanhvít Hermannsdóttir
Númer umsagnar: 26
Landsvæði: Suðurland - Þjórsá (Vatnasvið)
Virkjunarhugmynd: Urriðafossvirkjun (31)
Umsögn: Athugasemd gerð við fyrirhugaðar virkjanir í neðri hluta Þjórsár. Engin sátt er um fyrirhugaðar framkvæmdir. Ýmsum mikilvægum spurningum varðandi fyrirhugaða virkjun hefur ekki verið svarað með traustvekjandi hætti. Verðmæti liggja í ósnortinni náttúru og mikilvægt að hún fái að nóta vafans.
Fylgigögn: