Umsagnir 2014

Opnu samráðs- og kynningarferli lauk þann 19. mars 2014

Um ferlið

Opið samráðs- og kynningarferli

Verkefnisstjórn áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða hefur útbúið tillögu að flokkun virkjunarkosta og óskar nú eftir umsögnum um tillöguna í samræmi við 3. mgr. 10. gr. laga nr. 48/2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun. Tillöguna og fylgigögn má nálgast í flipanum „kynningargögn“ hér til hliðar.

Umsagnarferlið mun standa til miðnættis miðvikudaginn 19. mars 2014. Umsögnum má skila í flipanum „innsendar umsagnir“ hér til hliðar, á netfangið rammaaaetlun@rammaaaetlun.is eða í bréfapósti til starfsmanns verkefnisstjórnar, Herdísar Schopka, í umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Skuggasundi 1, IS-101 Reykjavík.



Kynningargögn

Tillaga um flokkun virkjunarkosta


Fylgiskjöl með tillögum verkefnisstjórnar má finna hér



Innsendar umsagnir

Innsendar umsagnir



Nr. Landsvæði Virkjunarhugmynd Sendandi Lýsing
231 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Anna Sigríður Valdimarsdóttir Efni: Athugasemdir vegna tillögu verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um að færa \"Hvammsvirkjun\" úr biðflokki í nýtingarflokk Sjá nánar
232 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Árdís Jónsdóttir Umsögn um tillögur um flokkun virkjunarkosta, flutningur á Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk Sjá nánar
233 Almenn umsögn Björg Eva Erlendsdóttir Athugasemdir vegna breytinga á Rammaáætlun Sjá nánar
234 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Elín Guðmundsdóttir Efni: Athugasemdir vegna tillögu verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða að flytja Hvammsvirkjun úr biðflokki í orkunýtingarflokk. Sjá nánar
235 Almenn umsögn Félag ráðgjafarverkfræðinga Efni: Umsögn Félags ráðgjafarverkfræðinga um 3. áfanga rammaáætlunar Sjá nánar
236 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Friðrik Dagur Arnarson Umsögn um tillögu um flutningur á Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk Sjá nánar
237 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Gunnar Sigfús Jónsson Athugasemdir vegna tillögu verkefnastjórnar 3. áfanga rammaáætlunar Sjá nánar
238 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Gunnar Njálsson Athugasemdir um tillögu um flokkun virkjunarkosta í samræmi við 3.mgr.10.gr.laga nr. 48/2011 um verndar- og orkunýtingaráætlun Sjá nánar
239 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Hildur Rúna Hauksdóttir Umsögn um Tillögu verkefnisstjórnar um flokkun virkjunarkosta Sjá nánar
240 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Umsögn um Tillögu verkefnisstjórnar um flokkun virkjunarkosta Sjá nánar
241 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Kristín Ása Guðmundsdóttir Umsögn um flokkun virkjunarkosta - Flutningur á Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk. Athugasemdir og umfjöllun í 16. liðum Sjá nánar
242 Almenn umsögn Holtavirkjun Landsvirkjun Efni: Athugasemd við tillögu verkefnisstjórnar að flokkun Holtavirkjunar í Þjórsá Sjá nánar
243 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Landsvirkjun Efni: Athugasemd við tillögu verkefnisstjórnar að flokkun Hvammsvirkjunar í Þjórsá Sjá nánar
244 Almenn umsögn Urriðafossvirkjun Landsvirkjun Efni: Athugasemd við tillögu verkefnisstjórnar að flokkun Urriðafossvirkjunar í Þjórsá Sjá nánar
245 Almenn umsögn Hágönguvirkjun Landsvirkjun Efni: Athugasemd við tillögu verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar um flokkun Hágönguvirkjunar Sjá nánar
246 Almenn umsögn Hólmsárvirkjun með miðlunarlóni við Atley Landsvirkjun Efni: Athugasemd við tillögu að flokkun Hólmsárvirkjunar með miðlunarlóni við Atley Sjá nánar
247 Almenn umsögn Skrokkölduvirkjun Landsvirkjun Efni: Athugasemd við tillögu verkefnisstjórnar 3. áfanga rammaáætlunar að flokkun Skrokkölduvirkjunar Sjá nánar
248 Almenn umsögn Landvernd Athugasemdir vegna tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um flokkun virkjunarhugmynda frá 19. desember 2013. Sjá nánar
249 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Meike Witt Umsögn um tillögur um flokkun virkjunarkosta, flutningur á Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk Sjá nánar
250 Almenn umsögn Hvammsvirkjun North Atlantic Salmon Fund - Verndarsjóður villtra laxastofna Tillaga verkefnisstjórnar Rammaáætlunar um færslu Hvammsvirkjunar í Neðri-Þjórsá í orkunýtingarflokk Sjá nánar
251 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Náttúruverndarsamtök Íslands Umsögn um tillögu um flokkun virkjunarkosta - flutningur á Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk Sjá nánar
252 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Náttúruverndarsamtök Suðurlands Athugasemdir vegna tillögu verkefnastjórnar 3. áfanga áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða (rammaáætlun) um að færa Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk vegna tillögu að flokkun virkjunakosta þriðja áfanga. Sjá nánar
253 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Oddur Guðni Bjarnason Tillaga verkefnisstjórnar um færslu Hvammsvirkjunar í Þjórsá úr biðflokk í orkunýtingarflokk Sjá nánar
254 Almenn umsögn Hólmsárvirkjun með miðlunarlóni við Atley Orkusalan Umsögn um tillögu verkefnisstjórnar rammaáætlunar um flokkun virkjunarkosta Sjá nánar
255 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Ólafur Jónsson Umsögn um tillögur um flokkun virkjunarkosta, fluttningur á Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk Sjá nánar
256 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Pálína Axelsdóttir Njarðvík Við mótmælum því að Hvammsvirkjun sé flutt í nýtingarflokk. Sjá nánar
257 Almenn umsögn Samorka Umsögn um tillögu að flokkun virkjunarkosta Sjá nánar
258 Almenn umsögn Samtök atvinnulífsins Umsögn um tillögur verkefnisstjórnar um flokkun virkjunarkosta Sjá nánar
259 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Sigþrúður Jónsdóttir Umsögn um tillögu um flokkun virkjunarkosta, flutningur á Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk. Sjá nánar
260 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Stefanía Geirsdóttir Hér með mótmæli ég að Hvammsvirkjun verði flutt úr biðflokki í orkunýtingarflokk. Sjá nánar
261 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Svanborg R. Jónsdóttir Hvammsvirkun í Þjórsá - athugasemdir við tillögu að breytingu á Rammaáætlun að færa Hvammsvirkjun úr biðflokki í nýtingarflokk Sjá nánar
262 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Svanhvít Hermannsdóttir Við undirrituð mótmælum harðlega þeim fyrirætlunum að Hvammsvirkjun verði flutt i nýtingarflokk. Sjá nánar
263 Almenn umsögn Hvammsvirkjun Veiðifélag Þjórsár Tillaga verkefnisstjórnar um færslu Hvammsvirkjunar í Þjórsá í orkunýtingarflokk Sjá nánar