Senda inn umsögn

Umsögnina skal senda sem texta eða fylgiskjal. Þegar búið er að staðfesta umsögnina með tölvupósti verður hún birt hér á vefsíðunni.

Ef umsögn þín fjallar um ákveðna virkjunarhugmynd getur þú tilgreint það í viðeigandi felliglugga. Ef ekkert er valið þá flokkast umsögnin sem ALMENN.

Sjálfa umsögnina er hægt að senda inn á tvennan hátt:
a) Er umsögnin bara texti? Þá getur þú límt umsagnartextann beint inn í textabox hér að neðan.
b) Eru myndir í umsögninni? Flókið snið á texta? Þá er best að senda umsögnina inn sem fylgiskjal hér að neðan.

Hægt er að senda inn fleiri fylgiskjöl sem rökstuðning við umsögnina.

b) Umsögn í sérstöku skjali:
Hér getur þú hlaðið upp umsögn og fylgigögnum.
Staðfestingarferli:

Eftir að umsögn hefur verið send færðu póst á uppgefið netfang þar sem þú ert beðinn að staðfesta umsögnina. Eftir að þú hefur opnað staðfestingarpóstinn og smellt á „STAÐFESTA“ mun hún birtast á þessu vefsvæði.

Ef vandkvæði koma upp eða óskað er eftir nánari upplýsingum má senda tölvupóst á netfangið rammaaaetlun@rammaaaetlun.is

MIKILVÆGT:

  • IP-tölur eru skráðar.
  • Umsögnin er á ábyrgð þess sem sendir hana.
  • Allar umsagnir og fylgiskjöl eru birtar.
  • Ef í umsögn eru persónulegar aðdróttanir eða níð verður hún fjarlægð af vefsvæðinu ásamt fylgiskjölum.
* Til að fyrirbyggja ruslpóst