Saga
Hér er stiklað á stóru í sögu íslensku rammaáætlunarinnar. Sú saga er um margt merkileg, enda hafa afar fáar þjóðir látið vinna jafnheildstætt hagsmunamat í tengslum við verndun og orkunýtingu landsvæða og Íslendingar.
Einnig er hér nokkuð tæmandi listi yfir þær heimildir sem notaðar voru í 1. og 2. áfanga rammaáætlunar. Þar á meðal eru fjölmargar skýrslur um rannsóknir sem gerðar voru sérstaklega vegna vinnu við rammaáætlun.