Skýrsla verkefnisstjórnar 4. áfanga

Í lok skipunartíma síns lagði verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða fram skýrslu verkefnisstjórnar ásamt drögum að tillögu um flokkun 13 virkjunarkosta og svæða.

Tillögur verkefnisstjórnar eru sem hér segir:

Verkefnisstjórn taldi ekki tilefni til að flokka svæði í verndarflokk að þessu sinni.

Orkunýtingarflokkur:

Nr.SvæðiVirkjunarkosturMWGWst/ár Hagkv.flokk. 
R4159AGláma - ÍsafjörðurHvanneyrardalsvirkjun13,5 80,2 
R4160AÞjórsársvæðiVatnsfellsstöð - Stækkun55 10-20 
R4161AÞjórsársvæðiSigöldustöð - Stækkun65 6-10 
R4162AÞjórsársvæðiHrauneyjafossstöð - Stækkun90 9-12 
R4163AGláma - VattardalurTröllárvirkjun13,7 82,2 
R4293ASvartsengi - EldvörpSvartsengi - Stækkun50e / 100th 410 
R4328AReykhólahreppurGarpsdalur88,2 366,3 1* 
R4331ABorgarbyggðAlviðra50 108 1* 
R4305AHörgárbyggðVindheimavirkjun40 130 3* 

*: Kostnaðarleg flokkun vindorkukosta er eingöngu innbyrðis samanburður slíkra virkjunarkosta

Biðflokkur:

Nr.SvæðiVirkjunarkosturMW GWst/ár Hagkv.flokk. 
R4103AÓfeigsfjarðarheiðiSkúfnavatnavirkjun16 86 
R4158AHraun - AusturlandHamarsvirkjun60 232 
R4301BRangárþing ytraBúrfellslundur120 440 2* 
R4318ADalabyggðSólheimar 162,4 668 1* 

*: Kostnaðarleg flokkun vindorkukosta er eingöngu innbyrðis samanburður slíkra virkjunarkosta

Ítarlegri upplýsingar og greinargerðir faghópa má finna í skýrslu verkefnisstjórnar

Fylgigögn:

  • Skýrsla - Drög að tillögu verkefnisstjórnar 4. áfanga um flokkun virkjunarkosta
  • Landupplýsingagögn - matssvæði, framkvæmdasvæði og vatnasvið fyrir ofangreinda virkjunarkosti
  • Minnisblað um haferni og vindmyllur
  • Minnisblað um óbyggð víðerni í grennd við Hamarsvirkjun
  • Umsagnir stofnana um gæði gagna (Ferðamálastofa, Minjastofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Umhverfisstofnun)
  • Handbók um hagrænt umhverfismat. Skýrsla Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands nr. C21:01, mars 2021