Málþing og samráðsfundir
Verkefnisstjórn og faghópar í 4. áfanga stóðu fyrir ýmsum viðburðum, málþingum og samráðsfundum.
Samráðsfundir faghópa og hagaðila, haustið 2018
Aðili innan rammaáætlunar | Hagaðili | Dags., hlekkur á fundargerð |
---|---|---|
Faghópur 1 | Virkjunaraðilar (Landsvirkjun, Samorka, On/OR) | 15.10.2018 |
Faghópur 2 | Virkjunaraðilar (HS Orka, OR, Samorka, Landsvirkjun) | 08.10.2018 |
Faghópur 3 | Virkjunaraðilar (Landsvirkjun, Samorka, On/OR, HS Orka) | 02.11.2018 |
Faghópur 2 | Önnur landnýting (FÍ, Ferðamálastofa, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Samút, Bændasamtök Íslands, Landssamband veiðifélaga) | 01.11.2018 |
Allir faghópar | Náttúruverndarsamtök (Náttúruverndarsamtök Íslands, Fuglavernd, Landvernd, Eldvötn í Skaftárhreppi; einnig fulltrúi frá Samtökum ferðaþjónustunnar) | 05.11.2018 |
Allir | Samantekt á helstu ábendingum frá hagaðilum, viðbrögð faghópa rædd | 19.11.2018 |
Málþing um vindorku, 9. janúar 2019
Afar vel sótt málþing um vindorku og rammaáætlun var haldið 9. janúar 2019 í sal Þjóðminjasafnsins.
Upptaka frá þinginu í heild - fyrir hlé og eftir hlé
Hér að neðan er dagskrá málþingsins, hlekkir á upptökur af einstökum dagskrárliðum og glærur fyrirlesara:
13:00-15:00: Fyrri hluti, á íslensku og ensku
- Guðrún Pétursdóttir opnar málþingið
- Reynsla Skota af skipulagi vindorkuvera - Graham Marchbank - glærur
- Umræður, fyrri hluti
15:20-17:00: Seinni hluti, á íslensku
- Vindorka og skipulag - Ásdís Hlökk Theódórsdóttir skipulagsstjóri - glærur
- Sveitarfélög og vindorka - Guðjón Bragason, Sambandi íslenskra sveitarfélaga - glærur
- Umhverfisáhrif vindorkuvera - Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd - glærur
- Viðhorf orkufyrirtækja - Óli Grétar Blöndal Sveinsson, Landsvirkjun - glærur
- Viðhorf ferðamanna til vindorkuvera - Anna Dóra Sæþórsdóttir, prófessor við HÍ - glærur
- Viðhorf heimamanna til vindorkuvera - Rannveig Ólafsdóttir, prófessor við HÍ - glærur
- Umræður, seinni hluti
Fjarfundur með Dr. Simon Brooks frá SNH, 21. maí 2019
Dr. Simon Brooks frá Scottish Natural Heritage hélt erindi á fjarfundi í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu þann 21. maí 2019.
- Strategic Planning for Onshore Wind Farms: Scotland's Approach and Experience - fyrri hluti
- Strategic Planning for Onshore Wind Farms: Scotland's Approach and Experience - seinni hluti
Vinnufundur um vindorku, 12. ágúst 2019
Þann 12. ágúst 2019 var haldinn á Háskólatorgi fundur um Vindorkuver , Landslag og Víðerni (Windfarms, Landscapes and Wild(erness) Areas).
Hér að neðan er dagskrá málþingsins, hlekkir á upptökur af einstökum dagskrárliðum og glærur fyrirlesara:
Session A: Landscape/Scenic values
09:00-10:30 Simon Brooks, Scottish Natural Heritage:
10:30-10:45 Coffee break
10:45-11:00 Þorvarður Árnason, Univ. of Iceland/Expert group 1:
Overview of landscape research, conducted by expert group 1.
11:00-11:15 Anna Dóra Sæþórsdóttir Univ. of Iceland/Expert group 2:
Overview of research on experiences of landscape and wilderness, conducted by expert group 2.
11:15-11:25 Matthildur Kr. Elmarsdóttir, Alta:
Planning for landscape, with regard to windfarm development.
11.25-11.35 Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, National Planning Agency:
Introduction to landscape classification for the National Planning Strategy.
11:35 -12:05 Discussions about windfarms and landscapes/scenic values.
12:05-13:00 Lunch break
Session B: Wild Land/Wilderness
13:00-13:45 Simon Brooks, Scottish Natural Heritage:
Wild Land Areas in Scotland: their definition, identification and public recognition.
13:45-14:00 David C. Ostman & Þorvarður Árnason, Univ. of Iceland/Expert group 1:
Methodologies of wilderness mapping in Iceland.
14:00-14:45 Simon Brooks, Scottish Natural Heritage:
14:45-15:00 Coffee break
15.00-15.15 Helena Björk Valtýsdóttir, National Planning Agency:
Development of criteria for wilderness mapping in the Central Highland, for the National Planning Strategy.
15:15-16:00 Discussions about windfarms and wild lands/wilderness areas.
Morgunfundur um vindorku og landslag, 29. október 2019
Þann 29. október 2019 var haldinn morgunfundur um vindorku og landslag á vegum Skipulagsstofnunar og verkefnisstjórnar rammaáætlunar, í samvinnu við Samband íslenskra sveitrafélaga. Fundurinn var haldinn á CenterHotels Plaza, Aðalstræti 4.
Hér að neðan er dagskrá fundarins og kynningar fyrirlesara:
8:30-10:30
Vindorka og landsskipulagsstefna
Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar
Vindorka og rammaáætlun
Guðrún Pétursdóttir, formaður verkefnisstjórnar rammaáætlunar
Vindorka og landslag. Rýni fyrirmynda um stefnu á landsvísu Glærur
Matthildur Kr. Elmarsdóttir, Alta
Umhverfisáhrif vindorkuvera Glærur
Auður Önnu Magnúsdóttir, Landvernd
Sjónarmið orkufyrirtækja Glærur
Sigurjón Kjærnested, Samorka
Landslagsflokkun Íslands Glærur
Ólafur Árnason, EFLA
Umræður
Síðast uppfært 04.11.2019
Málþing um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 12. nóvember 2019
Þann 12. nóvember 2019 kl. 13:00 var haldið málþing um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands, Háskólabókasafns, í Þjóðarbókhlöðu.
Beint steymi var af fundinum og má nálgast það hér
Dagskrá
13:15 Jón Kalmansson, chairman of expert group 3
Opening words: Expert Group 3 – mission and milestones
13:25 Hjalti Jóhannesson, expert group 3:
The Social Impact of Power Stations in Northern Iceland – Some Research Findings
13:40 Frank Vanclay, professor at the University of Groningen, director of the Urban & Regional Studies Institute, principal author of Social Impact Assessment: Guidance for assessing and managing the social impacts of projects:
Using SIA to Minimise the Harm
14:10 Dr. Ana Maria Esteves, past president of the board of the International Association for Impact Assessment, contributing author of Social Impact Assessment: Guidance for assessing and managing the social impacts of projects, founder of Community Insights Group.
Using SIA to Maximise the Benefits
14:40 Q&A
15:00 Break
15:30 Birna Björk Árnadóttir, National Planning Agency:
15:45 Ólafur Árnason, Efla – Consulting Engineers:
Social Impact Assessment in an Icelandic Context. A Summary of Methods and Viewpoints
16:00 General discussion